Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. apríl. 2012 08:43

Þóra nýtur trausts ríflega helmings kjósenda

Í síðustu viku var spurt hér á vef Skessuhorns: „Hvaða forsetaframbjóðanda líst þér best á?“ Svörin voru afgerandi. Tveir frambjóðendur fengu langflest atkvæði og er það í takt við aðrar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu. Þóra Arnórsdóttir fékk 52,5% atkvæða og núverandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson 32,7%. Þeir sem næstir komu fengu 3,3%, en það voru þau Herdís Þorgeirsdóttir og Ástþór Magnússon. Aðrir fengu minna. Alls tóku 939 þátt í könnuninni.

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is