Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. maí. 2012 05:01

Um 10 milljónum úthlutað til menningarmála

Menningarráð Vesturlands hefur úthlutað stofn- og rekstrarstyrkjum fyrir núverandi ár. Alls voru veittir 12 styrkir að þessu sinni en Menningarráðinu bárust alls til meðferðar 42 umsóknir og nam heildarkostnaður þeirra 144.546.786 kr. Þetta er í fyrsta sinn sem Menningarráð úthlutar styrkjum af þessu tagi en áður var úthlutun á forræði fjárlaganefndar Alþingis. Samtals nam úthlutun ráðsins til hinna 12 verkefna 9,5 m. kr.

 

 

 

Styrki hlutu eftirtaldir aðilar:

 

Snorrastofa í Reykholti 2.500.000

Landbúnaðarsafn Íslands 1.500.000

Eyrbyggja Sögumiðstöð 1.000.000

Eldfjallasafnið Stykkishólmi 800.000

Byggðasafnið á Görðum 500.000

Eiríksstaðir tilgátuhús 500.000

Norska húsið byggðasafn 500.000

Sjávarsafnið Ólafsvík 500.000

Sjóminjasafnið Hellissandi 500.000

Ísípísý Prouductions ehf. 400.000

Listasetrið Kirkjuhvoll 400.000

Votlendissetur LBHÍ 400.000

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is