Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2012 03:33

Hópbílar buðu lægst í sérleyfisakstur

Í dag voru opnuð hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar tilboð í fólksflutninga á sérleyfisleiðinni Reykjavík-Akureyri. Fjögur tilboð bárust og er tilboð Hópbíla lægst, en eftir er að yfirfara tilboðin. Hópbílar, sem staðsettir eru í Hafnarfirði, fengu fyrr á árinu sérleyfið á Suðurlandi og urðu í vetur lægstir í útboði á leiðinni Akranes-Mosfellsbær.  Í útboðinu á leiðinni Reykjavík-Akureyri felst að ekið verður bæði í gegnum Akranes og Sauðárkrók, sem eru breytingar frá því sem er á leiðinni í dag og tekur hún gildi í haust þegar nýr rekstaraðili tekur við sérleyfinu. Í útboðinu var heimilt að bjóða í sitt hvora leiðina, Reyk-Ak-Reyk og Ak-Reyk-AK, en bílar keyra frá báðum endastöðvum á hverjum morgni. Hópbílar buðu í verkhluta I 50,4 milljónir og í verkhluti II 63,3 milljónir en í báða verkhlutana 110,2 milljónir. Hin tilboðin sem bárust voru í báða verkhlutana. Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf buðu 124 milljónir, Bílar og fólk ehf 147,1 milljónir og Kynnisferðir ehf 164,8 milljónir.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is