Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. maí. 2012 04:01

Sögðu verst að þetta væri ekki strákur

Þrátt fyrir fjölda úrsagna úr þjóðkirkjunni síðustu árin á hún án efa sinn trausta sess meðal meginþorra landsmanna sem vilja eiga sína þjóðkirkju. Þess vegna má gera ráð fyrir að miklar væntingar séu bundnar við nýkjörinn biskup, Agnesi M Sigurðardóttur. Þessi hægláta kona hlaut afgerandi kosningu í nýafstöðnu biskupskjöri. Framkoma hennar og svör við áleitnum spurningum sem til hennar hafa verið beint á opinberum vettvangi að undanförnu, finnst mörgum gefa fyrirheit um að betri tímar fari í hönd hjá kirkjunni og kirkjunnar börnum. Agnes sagði einmitt í samtali við blaðamann Skessuhorns að ein af stóru áskorunum í því að taka við starfi biskups yfir Íslandi, væri það að endurvekja traust almennings á þjóðkirkjunni, þannig að þeir sem hefðu yfirgefið hana á seinni árum sæju tækifærið að snúa til baka.

 

Ítarlegt viðtal við Agnesi M Sigurðardóttur nýkjörinn biskup er í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is