Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. maí. 2012 06:28

Óvenjulega efnilegt lið Skagakvenna

ÍA sendir nú meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmóti í fyrsta sinn í nokkur ár og er liðið í öðrum af tveimur riðlum 1. deildar. Skagakonur hafa verið mjög sigursælar á undirbúningstímabilinu, en liðið er nær eingöngu skipað leikmönnum sem enn eru gjaldgengir í 2. flokk og hafa stelpurnar verið að hirða nær alla titla í þeim flokki síðasta árið. Þjálfari kvennaliðsins er Elvar Grétarsson sem flutti frá Sandgerði til Akraness haustið 2010 gagngert til að taka við þjálfuninni, en hann hefur áralanga reynslu af þjálfun bæði kvenna- og karlaliða á Suðurnesjum. Í samtali við Skessuhorn sagði hann það gríðarlega skemmtilegt verkefni að þjálfa þetta efnilega lið. Það væri ekki spurning hvort heldur hvenær ÍA eignaðist kvennalið í efstu deild.

 

Í Skessuhorni vikunnar er nánar fjallað um meistaraflokk kvenna í knattspyrnu og meðal annars rætt við þjálfara og fyrirliða ÍA.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is