Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
23. maí. 2012 01:58

Nýr forstöðumaður ráðinn til Norska hússins í Stykkishólmi

Alma Dís Kristinsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Norska hússins, byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla, í Stykkishólmi. Alma Dís er uppalin í Keflavík og stundar doktorsnám í safnafræði. Hún er með mastersgráðu í menntunarfræði og BFA í hönnun. Síðustu sex árin vann hún sem verkefnastjóri fræðslu við Listasafn Reykjavíkur. Hún hefur einnig unnið við Listasafnið á Akureyri og Denver Art Museum í Colorado í Bandaríkjunum. Alma Dís hefur nú flutt í Stykkishólm ásamt 12 ára dóttur sinni.

Alma Dís hefur ákveðnar skoðanir á starfsemi safna. „Ég hef mikinn áhuga á því að söfn séu nýtt samhliða skólastarfi á öllum skólastigum. Söfn eru fræðslustofnanir í grunninn því hlutverk þeirra er m.a. að miðla þekkingu á sjónrænan hátt gegnum sýningar og fræðslu,“ segir Alma Dís.

 

Nánar er rætt við Ölmu Dís Kristinsdóttur forstöðumanns Norska hússins í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is