Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. maí. 2012 11:01

„Við erum ekki bara að sveifla bjöllum“

Fátt er líkamanum jafn mikilvægt og heilbrigt líferni og góð hreyfing. Framboð fjölbreyttrar hreyfingar hefur þó ekki alltaf verið til fyrirmyndar í litlum sveitarfélögum á landsbyggðinni og hefur sumum reynst erfitt að finna sér líkamsrækt við hæfi. Grundfirðingar áttu löngum ekki kost á því að stunda líkamsrækt í heimabyggð og þurftu að leita til nálægra sveitarfélaga bæði í lyftingarlóðin og hóptíma. Þetta breyttist haustið 2009 þegar hjónin Þórey Jónsdóttir og Ásgeir Ragnarsson opnuðu litla líkamsræktarstöð í húsnæði grunnskólans. Fljótlega fór Þórey einnig að kenna svokallaða ketilbjölluleikfimi sem hefur notið gífurlegra vinsælda og nú ertu varla maður með mönnum í Grundarfirði ef þú hefur ekki farið í ketilbjöllur.

„Þetta hefur verið ævintýri líkast,“ segir Þórey Jónsdóttir í samtali við Skessuhorn, sem einnig er í fullu starfi hjá Ragnari og Ásgeiri ehf. þar sem hún starfar sem skrifstofustjóri og gámadrottning, eins og segir á heimasíðu fyrirtækisins.  

 

Nánar er rætt við Þóreyju Jónsdóttur, ketilbjölluþjálfara og gámadrottningu, í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is