Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. júní. 2012 09:01

Fólksfækkun meiri í dreifbýli

Byggðastofnun gaf í síðustu viku út skýrslu um byggðaþróun sem nefnist „Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun .“ Til skoðunar voru svæði þar sem íbúum fækkaði um 15% eða meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009, alls 30 sveitarfélög. Meginsvæðin eru norðvestur-, norðaustur- og suðausturhorn landsins, auk Dalabyggðar og Vestmannaeyjabæjar. Ýmislegt forvitnilegt kemur í ljós við lestur skýrslunnar. Má þar nefna að mikill munur er á fólksfækkun í þéttbýli og dreifbýli, t.d. er fækkunin 30% í dreifbýli í Dalabyggð en aðeins 5% í Búðardal. Á Vestfjörðum er þróunin misjöfn í þéttbýlisstöðunum, t.d. er 40% fækkun í Hnífsdal og á Flateyri en 16% á Ísafirði og Suðureyri. Á Bíldudal fækkaði um 45% og svipað hlutfall var á Raufarhöfn og Bakkafirði. Lesa má niðurstöður skýrslunnar á vef Byggðastofnunar; www.byggdastofnun.is.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is