Bílvelta var við Saxhól á Snæfellsnesi síðdegis í dag. Að sögn lögreglu voru þrír fluttir með þyrlu til Reykjavíkur. Tildrög slyssins eru ókunn og ekki er vitað um meiðsli fólksins að svo stöddu, en bifreiðin er talin ónýt.
Ekki tókst að sækja efni