Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. júní. 2012 08:02

Snæfellsnes fallegt á veturna líka

Kristinn Soffanías Rúnarsson er fæddur árið 1981 á St. Fransisku spítala í Stykkishólmi og er uppalinn í Grundarfirði. Blaðamaður Skessuhorns hitti hann og spurði hann út í hvað hann hefði verið að gera í gegnum tíðina og hvað hann væri að gera í sumar. Eftir grunnskólann fór Soffi eins og hann er alltaf kallaður til Reykjavíkur í nám. „Ég fór sextán ára í skóla í Reykjavík. Þar svaf ég í þrjár annir í Fjölbrautaskólanum í Ármúla. Ég hafði ekki mikinn áhuga á þessu námi og fór að vinna í litlu tölvufyrirtæki í Reykjavík. Þegar ég var 19 ára fór ég aftur í Grundarfjörð og varð háseti á bátnum Sóley úr Grundarfirði. Þar vann ég í fimm ár. Eftir það vann ég í tvö ár í tölvufyrirtæki í Grundarfirði. Þaðan var ég ráðinn til fyrirtækisins EJS í Reykjavík. Þar vann ég í fjögur ár. Í tvö ár hef ég unnið hjá Thor datacenter. Núna er ég svo að vinna hjá fyrirtækinu Green Qloud, sem er tölvufyrirtæki. Svo er ég í raun í fjögurra mánaða sumarfríi frá þeim á meðan ég er að vinna hjá Ocean Safari.“

 

Nánar er rætt við Soffa í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is