Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. júní. 2012 12:02

Á fullum styrk til háskólanáms

Vésteinn Sveinsson er fæddur í nóvember árið 1987, uppalinn og grunnskólagenginn á Akranesi en ættaður norðan af ströndum. Hann spilaði körfubolta fyrir ÍA á sínum yngri árum en fór á Selfoss í framhaldsskóla og spilaði þar með liði FSU. Nokkru eftir menntaskólann fór Vésteinn á eigin vegum til Bandaríkjanna í háskóla. Þar spilaði hann körfubolta með liði skólans og eftir tvö ár var honum boðinn fullur styrkur til náms í öðrum skóla. Vésteinn þáði styrkinn og lærir nú tölvunarfræði og stærðfræði í þeim háskóla. Vésteinn segist hafa ætlað sér að fara út í mörg ár og að þjálfari hans á Selfossi hafi sett hann í samband við þjálfara háskólaliðs í Bandaríkjunum. „Ég var búinn að stefna að þessu lengi, alveg síðan ég var sautján ára í FSU,“ sagði Vésteinn meðal annars í samtali við Skessuhorn.

 

Nánar er rætt við Véstein Sveinsson körfuboltamann í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is