17. júní. 2012 10:50
Í dag, 17. júní, er þjóðhátíðardagur Íslendinga. Þennan dag árið 1944 öðlaðist landið fullt lýðveldi, en dagurinn er jafnframt afmælisdagur Jóns Sigurðssonar forseta sem átti drýgstan þátt í að marka upphaf sjálfstæðisbaráttu landsins. Hátíðarhöld eru í dag á flestum stöðum og eru þau með ýmsum hætti.
Skessuhorn óskar Íslendingum nær og fjær til hamingju með daginn.