Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. júní. 2012 06:30

Fáklæddur veiðimaður

Vakthafandi lögreglumaður stöðvaði í vikunni akstur ökumanns á þjóðveginum í gegnum Borgarnes vegna undarlegs aksturslags mannsins. Þegar bifreiðin stöðvaðist kom í ljós að ökumaðurinn var einungis á nærhaldinu. Aðspurður kvaðst hann hafa verið við laxveiðar og gengið bara nokkuð vel þar til hann datt í ána. Hann hefði því brugðið sér í Borgarnes til að fata sig upp. Er veiðimaðurinn grunaður um að hafa gleypt eitthvað annað en flugur og jafnvel að hann hafi drukkið slurk af áfengi áður en hann hóf aksturinn svona fáklæddur, að sögn lögreglu. Var maðurinn handtekinn og færður á lögreglustöð til blóðsýnistöku og nánari yfirheyrslu.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is