Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. júní. 2012 03:01

„Viljum vera okkar liði og áhangendum til sóma”

Á leikjum ÍA í Pepsídeildinni í sumar hefur vaki athygli framganga nýs stuðningsmannafélags ÍA. „Sigursælasta lið landsins á að eiga ástsælustu stuðningsmennina.Við sáum í upphafi móts að þörf væri á kröftugum stuðningi við okkar menn. Stofnuðum við því síðu á Facebook undir nafninu Stuðningsmannafélag ÍA þar sem við höfum verið duglegir við að birta gamlar myndbandsklippur, blaðagreinar og viðtöl sem og að blása anda í okkar liðsmenn. Félagið í dag telur einstaklinga sem hafa verið ötulir að styðja við liðið í gegnum árin, hvort sem það var með Gulum & glöðum eða Skagamörkunum sálugu,” sagði Óttar Örn Vilhjálmsson einn helsti talsmaður félagins í samtali við Skessuhorn.

 

Nánar er rætt við Óttar Örn um nýtt Stuðningsmannafélag ÍA í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is