Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. júlí. 2012 01:01

Berin spretta snemma

Ber eru snemma á ferðinni þetta sumarið. Starfsmenn Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls hafa tekið eftir því að litur er kominn í krækiberin og hægt sé að týna þau, þó þau séu ekki orðin sæt og safarík.

Sæmundur Kristjánsson í Rifi segir að kominn sé góður litur á krækiberin. Þó séu þau ekki orðin bragðmikil. „Þau eru óvenjulega snemma á ferðinni í ár. Venjulega er hægt að líta eftir þeim um miðjan ágúst, eftir fyrstu vikuna í ágúst í fyrsta lagi. Krækiberin sjást víða svört núna. Þau eru ekki bragðmikil enn, en þau eru að spretta. Bláberin eru enn sætukoppar en líta mjög vel út og eru komin vel af stað. Ef við fáum einhverja rigningu á næstu dögum kemur þetta til með að verða mjög flott. Ef þurrkarnir halda áfram munu berjalingin bara skrælna.“ Nú er bara vonandi að aðeins muni rigna á næstunni svo fólk geti farið í berjamó, ef til vill snemma í ágúst.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is