Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. ágúst. 2012 09:01

Í dreifbýlinu þarf fólk að sýna frumkvæða

Reykhólahreppur er sveitarfélag sem liggur á mörkum tveggja landsfjórðunga, Vesturlands og Vestfjarða. Sveitarfélagið er víðfeðmt og nær yfir alla gömlu Austur-Barðastrandarsýslu, frá botni Gilsfjarðar vestur í Kjálkafjörð. Íbúar eru nú 271. Ástu Sjöfn Kristjánsdóttur þekkja margir hreppsbúar en hún flutti til Reykhóla árið 1999 ásamt Heklu Karen dóttur sinni til að kenna við Reykhólaskóla. Á Reykhólum festi hún rætur og hefur búið í sveitinni síðan og líkar vel, enda kynntist hún þar Guðmundi Ólafssyni eiginmanni sínum. Þau hafa byggt sér heimili á Litlu-Grund í Reykhólasveit í landi Grundar og eru börn þeirra orðin þrjú. Ásta hefur tekið virkan þátt í samfélaginu á Reykhólum til dæmis á félagslegum vettvangi og frá 2010 hefur hún verið sveitarstjórnarfulltrúi. Skessuhorn ræddi við Ástu í síðustu viku um lífið í Reykhólahreppi og má lesa viðtal við hana í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is