Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. ágúst. 2012 03:01

Ungmennafélag Staðarsveitar fagnar aldar afmæli

Á þessu ári er Ungmennafélag Staðarsveitar 100 ára. 27. desember 1911 komu nokkrir sveitungar úr Staðarsveitinni saman og ræddu stofnun ungmennafélags. Félagið var svo formlega stofnað 12. janúar 1912. Helstu hvatamenn að stofnun félagsins voru þeir Eiríkur Sigurðsson á Ytri Görðum, Elías Kristjánsson á Arnartungu og Jón Sigurðsson frá Haga. Í tilefni af stórafmæli félagsins fór blaðamaður Skessuhorns og ræddi stuttlega við Kristján Þórðarson á Ölkeldu um félagið og sögu þess. Kristján var í stjórn ungmennafélagsins í tæp 30 ár bæði sem gjaldkeri og formaður stjórnar og situr nú í afmælisnefnd.

„Það eru ekki mörg ungmennafélög á landinu eldri en okkar. Starfsemi ungmennafélagsins hefur aldrei legið niðri á öllum þessum árum. Þrátt fyrir að það hafi komið upp og niður tímabil. Á gömlum fánum félagsins segir að félagið hafi verið stofnað 1911, en við miðum við 12. janúar sem upphafsdag félagsins,“ segir Kristján.

 

Lesa má viðtal við Kristján Þórðarson bónda á Ölkeldu þar sem rætt er um sögu Ungmennafélags Staðasveitar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is