Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. ágúst. 2012 10:01

Segist ekki þola að tapa

Óhætt er að segja að golf eigi hug og hjarta Valdísar Þóru Jónsdóttur frá Akranesi. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á dögunum í annað skipti en hún er einungis 23 ára gömul. Skessuhorn ræddi við Valdísi um helgina um golfið og nám hennar í Bandaríkjunum. Að hennar sögn hóf hún að leika golf mjög ung. ,,Ég tók þátt í mínu fyrsta móti átta ára gömul. Áður hafði ég verið að fara með mömmu og pabba af og til út á golfvöll til að leika mér. Ég hafði nú engan svakalega áhuga á þessu fyrst um sinn. Hins vegar er það svo að öll fjölskyldan mín er á kafi í golfi, mamma og pabbi, báðir bræður mínir, Erlingur og Arnar og systir mín hún Friðmey. Þá eru amma mín og afi bæði í golfi og einnig bræður mömmu og einn bróðir pabba. Þannig að golfið er út um allt,” segir Valdís.

Lesa má viðtal við Valdísi Þóru Jónsdóttur kylfing frá Akranesi í Skessuhorni sem kom út í dag. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is