Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. ágúst. 2012 10:01

Handavinnukona með ást á landi og þjóði

„Ég bý á Hallormsstað yfir veturinn, en kem alltaf heim í Borgarnes yfir sumarið,“ segir Katrín Jóhannesdóttir, fatahönnuður þegar hún sest niður með blaðamanni í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Í lista- og handverksumfjöllunar vikunnar rætt við þennan unga fatahönnuð og hússtjórnarkennara. „Ein ástæða fyrir því að ég kem hingað í Borgarnes er sú að ég er með verkstæði uppi á loftinu hjá ömmu og afa. Þar eru sauma- og prjónavélar og alls kyns dót og ég vinn stundum þar á daginn, milli þess sem ég ferðast og leik mér. Síðan er alltaf verið að kalla: „Kaffi!“ eða: „Viltu pönnukökur?“ svo að þetta er fjarska notalegt.“ Auk þess að kenna við Handverks- og hússtjórnarskólann á Hallormsstað hefur Katrín verið með sína eigin fatalínu, KATÝ Design, frá 2006. Hún notar ýmsar gamlar aðferðir við fatagerðina; prjónar, heklar og saumar út, en sækir auk þess innblástur í sögu landsins, menningararfleifð og náttúru.

 

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is