Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. desember. 2012 08:29

Stefnir í griðarlegt umhverfisslys í Kolgrafafirði

Nú um helgina fóru menn úr Grundarfirði á báti inn á Kolgrafafjörð og könnuðu ástand síldarinnar í firðinum. Samkvæmt heimildum Skessuhorns fundur þeir gríðarlegt magn dauðrar síldar á botni fjarðarins en ekkert líf. Hluti af síldinni hefur rekið á land og fyllir nú allar fjörur, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Róbert A Stefánsson náttúrufræðingur í Stykkishólmi tók í gær í fjörunni neðan við Eiði. Eins og fram kom á vef Skessuhorns sl. fimmtudag var áætlað eftir mælingar í liðinni viku að um eða yfir 300 þúsund tonn hafi þá verið í firðinum. Ef rétt reynist að síldin hafi öll drepist stefnir í gríðarlegt mengunarslys með tilheyrandi hættu t.d. fyrir fugl og annað lífríki í og við fjörðinn. Vísindamenn hafa enn ekkert geta fullyrt um ástæður síldardauðans, en sýnilega sýkingu er ekki hægt að sjá á dauðu síldinni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is