Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. janúar. 2013 03:04

Samfylkingin stillir upp framboðslista sínum í NV kjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, sem fram fer í Borgarnesi í dag, var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Að sögn Ólafs Guðmundssonar formanns kjördæmisráðs var listinn einróma samþykktur og fagnað með lófaklappi. Á listanum eru jafn margar konur og karlar en í fararbroddi eru Guðbjartur Hannesson ráðherra og Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður.

 

Listinn í heild er þannig skipaður:

 

 

 

1. Guðbjartur Hannesson, ráðherra á Akranesi

2. Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður í Ísafjarðarbæ

3. Hörður Ríkharðsson, kennari á Blönduósi

4. Hlédís Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi á Akranesi

5. Garðar Svansson, fangavörður í Grundarfirði

6. Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi í Borgarbyggð

7. Benedikt Bjarnason, starfsmaður Fiskistofu í Ísafjarðarbæ

8. Svanhildur Guðmundsdóttir, sviðstjóri í Skagafirði

9. Ólafur Þór Jónsson, háskólanemi í Borgarbyggð

10. Kristín Sigurrós Einarsdóttir, bókavörður í Strandabyggð

11. Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri í Húnaþingi vestra

12. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur í Vesturbyggð

13. Magnús Smári Snorrason, verslunarstjóri í Borgarbyggð

14. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri í Ísafjarðarbæ

15. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri í Skagafirði

16. Jóhann Ársælsson, fyrrv. alþingismaður á Akranesi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is