Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. janúar. 2013 09:59

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins kynntur

Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem haldinn var í Borgarnesi í dag, var framboðslisti flokksins fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 27. apríl samþykktur. Raðað var í fjögur efstu sætin með kosningu sem fram fór í nóvember. Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður skipar efsta sæti listans, Haraldur Benediktsson bóndi í Hvalfjarðarsveit annað sætið, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri á Tálknafirði þriðja sætið og Sigurður Örn Ágústsson forstjóri á Blönduósi fjórða sætið. Ásbjörn Óttarsson alþingismaður mun skipa heiðurssæti listans.

 

Í heild er listinn þannig:

 

 

 

 

 

 

 

1. Einar Kristinn Guðfinnsson, 57 ára alþingismaður, Bolungarvík.

2. Haraldur Benediktsson, 46 ára bóndi, Akranesi.

3. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, 46 ára viðskiptafræðingur, Tálknafirði.

4. Sigurður Örn Ágústsson, 42 ára forstjóri, Blönduósi.

5. Sara Katrín Stefánsdóttir, 27 ára geislafræðingur, Skagafirði.

6. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 25 ára lögfræðingur, Akranesi.

7. Rósa Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, 30 ára Grundarfirði.

8. Heiða Dís Fjeldsted, tamningarmaður og reiðkennari, 33 ára Borgarnesi.

9. Berglind Guðmundsdóttir, tanntæknir, 39 ára Hvammstanga.

10. Díana Ósk Heiðarsdóttir, verslunarstjóri, 42 ára Búðardal.

11. Gunnar Atli Gunnarsson, lögfræðinemi, 24 ára Ísafirði.

12. Guðmundur Kjartansson, 57 ára viðskipta-og hagfræðingur, Reykholti.

13. Einar Brandsson, 50 ára tæknifræðingur, Akranesi.

14. Jens Kristmannsson, 71 árs Ísafirði.

15. Sigríður G. Jónsdóttir, 36 ára bóndi Hólmavík.

16. Ásbjörn Óttarsson, 50 ára alþingismaður, Rifi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is