Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2013 07:48

Dæmdur í farbann frá landinu

Maður frá sjálfstjórnarsvæði Palestínu, sem nýlega var dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir gróf kynferðisbrot gegn 13 og 14 ára stúlkum á Akranesi, verður í farbanni frá Íslandi þar til Hæstiréttur hefur fjallað um málið. Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Vesturlands yfir manninum sem er ríkisfangslaus. Eins og fram hefur komið starfaði maðurinn sem leiðbeinandi í unglingastarfi hjá RKÍ sem og í grunnskóla. Dvalarleyfi hans rann út 30. nóvember 2011, en hann hefur sætt samfelldu farbanni frá 10. nóvember það ár. Í greinargerð ríkissaksóknara segir að maðurinn hafi takmörkuð tengsl við Ísland. Talin sé raunhæf hætta á því að hann muni fara af landi brott og koma sér undan málsókn eða eftir atvikum fullnustu refsingar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is