Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2013 02:01

Hef verið lukkunnar pamfíll í þessu lífi

Miðvikudaginn 23. janúar sl. voru fjörutíu ár liðin frá því eldgos hófst í Heimaey. Þennan sama dag settumst við niður með Trausta Eyjólfssyni á Hvanneyri en honum er afar minnisstætt þegar hann var vakinn upp þennan örlagaríka morgun og tilkynnt að það væri byrjað að gjósa í Eyjum, eitthvað sem enginn hafði átt von á enda almennt talið að eldstöðin væri kulnuð. Eiginkona Trausta, Jakobína Jónasdóttir, börn þeirra og barnabörn bjuggu þá úti í Eyjum en Trausti hafði yfir veturinn tekið að sér tímabundið starf á Hvanneyri. Svo fór að fjölskyldan flutti aldrei aftur til Eyja heldur ílengdist í Borgarfirðinum þar sem Trausti gegndi meðal annars starfi kennara, félagsmálamanns við Bændaskólann á Hvanneyri og húsvarðar auk þess að vera meðhjálpari við Hvanneyrarkirkju í fjörutíu ár, en hann sagði skilið við síðasttalda hlutverkið um síðustu áramót. Trausti deildi broti úr viðburðaríku lífshlaupi sínu með blaðamanni Skessuhorns. Sjálfur segir hann lífshlaupið hafa einkennst af því að tolla hvergi og vaða úr einu í annað.

 

Ítarlegt viðtal við Trausta Eyjólfsson á Hvanneyri er að finna í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is