Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. janúar. 2013 03:01

Dúxaði í tölvunarfræðideild HR

Skagamaðurinn Ingólfur Eðvarðsson var meðal þeirra 184 sem brautskráðir voru frá Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 26. janúar sl. Hann gerði reyndar gott betur og útskrifaðist með hæstu einkunn í tölvunarfræðideild, eða 9,54, og hlaut meðal annars verðlaun frá Viðskiptaráði Íslands við athöfnina fyrir framúrskarandi námsárangur. Aðspurður hverju hann þakki þennan glæsilega námsárangur hugsar Ingólfur sig um en segir síðan: „Ég hef haft það sem mottó síðastliðin ár að fara aldrei að sofa nóttina fyrir próf fyrr en ég er með allt á hreinu. Það hvetur mig síðan til þess að byrja fyrr að læra. Ég vil samt alls ekki hvetja fólk til þess að vaka alla nóttina fyrir próf þótt það hafi virkað hjá mér,“ segir hinn 23 ára stærðfræðingur og hlær.

 

Nánar er rætt við Ingólf Eðvarðsson í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is