Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. janúar. 2013 03:01

Þú ert sjaldan látinn í friði og það er gott fyrir suma

Þegar blaðamaður Skessuhorns var á ferð í Búðardal í síðustu viku, staddur í félagsheimilinu Dalabúð, barst mikill matarilmur um húsið. Það þurfti svo sem ekki að koma á óvart þar sem mötuneytisaðstaðan í félagsheimilinu er nýtt í þágu Auðarskóla og þar matast daglega um 130 nemendur grunn- og leikskóladeilda skólans auk nokkurra starfsmanna. Matráðskonan Katrín Lilja Ólafsdóttir hafði reyndar svarað í símann daginn áður þegar blaðamaður hringdi til að undirbúa ferðina vestur og þá komst hann á snoðir um að næsta dag yrði plokkfiskur í matinn og heimabakað rúgbrauð. „Eða ég ætla að reyna að komast í það,“ sagði Katrín Lilja og það hafði tekist hjá henni, ilmandi stafli að nýju niðurskornu rúgbrauði beið nemenda og kennara skólans þennan dag. Reyndar er sú regla viðhöfð að færa yngstu nemendum Auðarskóla, þeim yngstu í leikskóladeildinni, matinn út í leikskóla.

 

Í blaði vikunnar er spjallað við Katrínu Lilju Ólafsdóttur matráð í Auðarskóla.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is