Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. febrúar. 2013 06:43

Fuglinn byrjaður að fara sér að voða í firðinum

Töluvert er nú orðið af grútarblautum fugli við Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi. Gríðarlegt fuglalíf hefur verið á svæðinu síðustu vikurnar og þannig er t.d. talið að stór hluti mávastofnsins við landið sé þar staddur. Síðustu daga hefur fuglinn sótt fast í nýdauðu síldina og lendir þá í grúti sem er í öllum fjörum eftir síldardauðann í desember. Því má gera ráð fyrir að mikið af fugli eigi eftir að drepast á þessum slóðum á næstunni. 

Meðfylgjandi mynd tók Sumarliði Ásgeirsson kafari í Stykkishólmi og áhugaljósmyndari í gær. Grútarblautur mávur er ófleygur í fjöruborðinu og verða dagar hans því brátt taldir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is