Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. febrúar. 2013 10:57

Makrílkvótinn minnkaður um 15 prósent

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra hefur ákveðið makrílkvótann fyrir árið 2013. Kvótinn er minnkaður um 15% frá síðasta ári og er það í samræmi við veiðiráðgjöf Alþjóða hafrannsóknarráðsins ICES. Nemur kvótinn þar með alls 123.182 tonnum á þessu ári. Árið 2012 er áætlað að heildarveiði Evrópusambandsins, Noregs, Íslands, Færeyja og Rússlands  á makríl hafi verið 920 þúsund tonn og nam veiðihlutur Íslands um 16%. Færeyjar og Rússland hafa enn ekki gefið út makrílkvóta vegna ársins 2013, en hlutur Íslands mun haldast um 16% ef báðar þjóðirnar minnka sína veiði um 15%, eins og Noregur, ESB og nú Ísland hafa gert. „Ákvörðun Noregs og ESB um að úthluta sér einhliða liðlega 90% af ráðlagðri veiði læsir málið inni í óbreyttri stöðu. Við getum ekki einir lækkað okkar hlutdeild meðan ekki nást sanngjarnir samningar, en á það leggjum við áfram mikla áherslu. Við núverandi aðstæður er því þessi ákvörðun næsta sjálftekin,“ segir Steingrímur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is