Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. febrúar. 2013 09:01

Náttúruafurð verður til við stærsta friðlýsta svæði landsins

Jón Árni Sigurðsson á Reykhólum fór fyrir um tíu árum að nýta þara til að framleiða úr honum þaratöflur, sem þykja mjög hollar sem fæðubótarefni. Þá hefur hann einnig framleitt gæludýranammi fyrir bæði hunda og ketti. Fyrir hálfu öðru ári hætti Jón Árni störfum í Þörungaverksmiðjunni og snéri sér að rekstri eigin fyrirtækis, Gullsteini. Viðskipafélagi hans er Guðni Guðnason búsettur í Japan og á hann markaðsfyrirtækið „Ísland hver er þín fornaldar frægð?“ Þessi tvö félög standa að baki félaginu Fimmhyrningi sem stofnað var um byggingu þurrkstöðvar fyrir hráefni, um 120 fermetra húss sem nýlega reis á Reykhólum. Áformað var að taka þurrkstöðina í notkun síðasta haust, en dráttur hefur orðið á því, einkum sökum þess að ekki hefur enn tekist að koma á þeim viðskiptasamböndum erlendis sem vonast hafði verið til. Um helmingur véla til þurrkunarinnar eru komnar í húsið, en hægt hefur verið á framkvæmdum í bili og ákveðið að setja þá fjármuni sem úr er að spila í markaðsmálin.

 

Spjallað er við Jón Árna Sigurðsson í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is