Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. febrúar. 2013 08:01

Þetta er bara áhugamál sem hefur undið aðeins upp á sig

„Ég fór á eitt helgarnámskeið í glerskurði og stuttu síðar hafði ég keypt mér minn eigin glerbrennsluofn. Síðan hefur bæst við smátt og smátt. Í dag er ég aðallega að vinna í gleri, skartgripagerð og þá geri ég einnig kerti,“ sagði Eygló Harðardóttir handverkskona sem meðal annars rekur Gallerý Gló í Borgarnesi. Hún segist ekki reka galleríið til þess að græða. „Eitt sinn spurði vinkona mín mig að því hvort ég ætlaði ekki að reyna að græða eitthvað á þessu. Ég svaraði neitandi og sagðist ánægð ef ég næði að selja upp í leiguna. Hún skildi ekkert í mér en þar sem hún er mikil hestakona þá prófaði ég að orða þetta öðruvísi. Ég spurði hana hvort henni hafi ekki dottið í hug að selja skítinn undan hrossunum sínum til þess að reyna að græða eitthvað á sínu áhugamáli. Þá loksins skildi hún mig,“ segir Eygló og brosir.

 

Nánar er rætt við Eygló Harðardóttur í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is