Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. febrúar. 2013 03:31

Ungur Borgnesingur fékk viðurkenningu fyrir slökkvistörf

Sólrún Káradóttir þjónustufulltrúi VÍS í Borgarnesi afhenti síðastliðinn mánudag hinum 11 ára gamla Borgnesingi, Ingvari Helgasyni, slökkvitæki og tvo reykskynjara sem viðurkenningu fyrir skjót viðbrögð hans við bruna sem upp kom á heimili hans í síðasta mánuði. Að sögn Sólrúnar vill VÍS með þessu veita viðurkenningu fyrir hárrétt viðbrögð þegar eldur kemur upp, en fyrirtækið kappkostar að stuðla að forvörnum í eldvarnamálum. Skjót viðbrögð Ingvars gerðu nefnilega það að verkum að faðir hans Helgi Guðbjartsson gat slökkt eld sem blossað hafði upp úr uppþvottavél heimilis þeirra. Það var móðir Ingvars, Inga Sigríður Ingvarsdóttir, sem var eldsins vart ásamt syni sínum skömmu fyrir miðnætti þetta viðburðaríka kvöld.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við mæðginin Ingu Sigríði og Ingvar um þetta örlagaríka kvöld.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is