Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. febrúar. 2013 09:01

Fjórða kynslóð virkjana í undirbúningi á Húsafelli

Þegar hjónin Kristleifur Þorsteinsson og Sigrún Bergþórsdóttir tóku upp á því um 1960 að gera tilraun með ferðaþjónustu á Húsafelli, hefur þau eflaust ekki grunað hvað sú litla þúfa átti eftir að velta þungu hlassi, svo notað sé þetta gamla orðatiltæki. Síðustu áratugi hefur verið rekin á Húsafelli ein umfangsmesta ferðaþjónusta á landinu og þessi kostajörð er ekki einungis frábær til móttöku á ferðafólki, heldur er hún sjálfbær á svo margan hátt. Ekki síst að því leyti að undir Húsafellsskóginum og í næsta nágrenni eru nægir orkugjafar, bæði hvað jarðvarma og raforkuöflun snertir. Snemma var farið að hita upp bæjarhús á Húsafelli með jarðhita og þegar ferðaþjónusta byggðist þar upp var borað eftir heitu vatni sem hefur dugað til allrar vatnsnotkunar á staðnum, kyndingar húsa, í heitu pottana og sundlaugina.

 

Í Skessuhorni vikunnar er ítarlega rætt við hjónin Hrefnu Sigmarsdóttur og Bergþór Kristleifsson á Húsafelli.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is