Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. febrúar. 2013 10:01

Lærði að synda, hjóla og prjóna eftir að hún flutti á Akranes

Nú í apríl verða 25 ár liðin frá því Evelyn R. Sullivan flutti á Akranes til þess að gifta sig. Eiginmanninum hafði hún kynnst mörgum árum áður í gegnum bréfaskriftir en Skagamaðurinn Júlíus Sólberg Sigurðsson hafði séð auglýst eftir pennavinum í Morgunblaðinu. Eftir nokkrar heimsóknir fram og til baka varð þeim ljóst að þau vildu verja ævinni saman og svo fór að Evelyn sagði skilið við líf sitt í New York og flutti á Akranes. Blaðamaður kíkti í heimsókn í Brekkuflötina í síðustu viku og spjallaði við Evelyn um æskuárin í Jamaica, ákvörðunina um að flytja til New York, ástina og lífið á Íslandi.

 

Viðtalið við Evelyn R. Sullivan má finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is