Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. febrúar. 2013 09:01

Fékk afar sjaldgæfan sjúkdóm upp úr hálsbólgu

Kristfríður Rós Stefánsdóttir er ung og dugleg kona sem búið hefur í Ólafsvík frá því hún var í öðrum bekk í grunnskóla. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Snæfellinga þar sem hún er formaður árshátíðarnefndar nemendafélagsins, en árshátíð skólans var haldin um síðustu helgi. Snemma á síðasta ári veiktist Kristfríður alvarlega af sjaldgæfum sjúkdómi sem kemur upp hjá ungu fólki og oftast í kjölfar hálsbólgu. „Ég var komin með göt á lungun og nýrun voru hætt að virka. Ég kastaði mikið upp og léttist um tíu kíló,“ sagði Kristfríður meðal annars í samtali við blaðamann. Skessuhorn ræddi við Kristfríði um árshátíðina, veikindi sem hún háði baráttu við á síðasta ári, skólagönguna og ýmislegt fleira.

 

Viðtalið við Kristfríði Rós Stefánsdóttur má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is