Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Mánadagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. febrúar. 2013 10:01

Gildi héraðsfréttamiðla er gríðarlega mikið

Mikilvægi héraðsfréttablaða er gjarnan vanmetið. Þetta segir Birgir Guðmundsson dósent í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri í samtali við Skessuhorn. Hann segir hlutverk staðbundinna fjölmiðla tvíþætt. Annars vegar gegni þeir mikilvægu lýðræðishlutverki sem umræðuvettvangur á viðkomandi svæði og hins vegar móta þeir sjálfsmynd íbúa með því að vera spegill samfélagsins. Héraðsfréttablöð auki lífsgæði og nærvitund íbúa en hins vegar hafi erfiður rekstrargrundvöllur alltaf háð héraðsfréttablöðum, sérstaklega ef umráðasvæði þeirra er mjög dreifbýlt.

 

Ítarlegt viðtal við Birgi Guðmundsson dósent í fjölmiðlafræði er að finna í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is