Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Þórsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. febrúar. 2013 04:45

Skipverji á Faxa slasaðist þegar krani brotnaði

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF var send til að sækja slasaðan skipverja á loðnuskipið Faxa RE um rétt fyrir hádegi í gær. Skipið var þá var staðsett á Meðallandsbugt, skammt suður af landinu. Þyrlan lagði af stað frá skipinu kl.14:25 með skipverjan og lenti við Landsspítalann við Fossvog rúmlega klukkustund síðar. Samkvæmt heimildum Skessuhorns er skipverjinn á batavegi en hann slasaðist þegar krani á skipinu á brotnaði. Faxi liggur nú í Akraneshöfn og er verið að koma fyrir nýjum krana á skipinu. Búist er við því að þegar viðgerðum lýkur muni Faxa vera siglt aftur á miðin, enda loðnuvertíðin í algleymingi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is