Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. febrúar. 2013 02:01

Hefur verið í naglaframleiðslu í hálfa öld

Í janúar átti Agnar Ólafsson vélamaður í saumdeild Límtrés Vírnets í Borgarnesi 50 ára starfsafmæli. Hann hóf störf í janúar 1962 hjá fyrirtækinu, sem þá hét Vírnet, og hefur hann starfað þar allar götur síðan. „Fyrirtækið var þá sex ára gamalt. Það var þá með starfsemi í Brákarey, í gamla veitingahúsi Vigfúsar Guðmundssonar sem var á lóð milli Grímshússins og gömlu fjárréttar Kaupfélagsins í suðurhluta eyjarinnar. Staðsetningin hentaði vel þar sem stór hluti flutninga til og frá Borgarnesi fóru um Borgarneshöfn á þessum árum,“ segir Agnar en framleiðsluvörur verksmiðjunnar fóru að mestu landleiðina. Saumdeildin framleiðir í dag nagla í öllum stærðum og er naglaframleiðslan sú eina sinna tegundar á Íslandi. Agnar er því reynslu sinnar og þekkingar vegna lykilstarfsmaður saumdeildarinnar í Borgarnesi. Blaðamaður Skessuhorns hitti Agnar á dögunum og fræddist um störf hans í áranna rás í saumdeildinni.

 

Agnar Ólafsson vélamaður í saumdeild Límtrés Vírnets í Borgarnesi er tekinn tali í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is