Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. mars. 2013 08:01

Endurskoðun verklags og vinnuskipulags á fæðingadeild HVE

„Við þann atburð sem átti sér stað á fæðingadeild HVE á Akranesi þann 3. janúar 2011 var þegar í stað brugðist við og endurskoðun á starfsemi deildarinnar gerð að forgangsverkefni í ljósi atvika,“ segir Guðjón Brjánsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Hann segir vinnuhóp þriggja ljósmæðra sem starfa hér á Vesturlandi hafi reyndar verið skipaðan þegar haustið 2010 í kjölfar sameiningar heilbrigðisstofnana á Vesturlandi. „Hópurinn vann að endurmati á verkefnum ljósmæðra- og fæðingaþjónustu á starfssvæði HVE í samráði við yfirlækni og deildarstjóra kvennadeildar HVE og dró til sín reynslu af fæðingadeild LSH. Tillögur hópsins lágu fyrir í janúar 2011 og hnigu mjög að því að auka faglega fræðslu og endurmenntun starfsmanna samhliða gerð fræðsluáætlunar. Þessari fræðsluáætlun hefur verið hrundið í framkvæmd og ýmsum þáttum hennar hraðað í kjölfar umrædds atviks,“ segir Guðjón.

 

Nánar er rætt við Guðjón Brjánsson, forstjóra HVE, í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is