Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. mars. 2013 08:01

Þýskur harmóníkukvintett heimsækir Stykkishólm og Reykholt

Þýski harmóníkukvintettinn „Akkordeon Ensemble Caprice“ ásamt einleikara, harmóníkusnillingnum Konstantin Ischenko, koma hingað til lands og leika hér þrenna tónleika. Þann 1. apríl í Stykkishólmskirkju kl. 15, 3. apríl í Guðríðarkirkju í Reykjavík kl. 20 og 6. apríl í Reykholtskirkju í Reykholtsdal kl. 15.

Kvintettinn er skipaður fimm frábærum harmóníkuleikurum ásamt slagverksleikara. Einleikari með kvintettinum er einn af fremstu harmóníkuleikurum Rússa, Konstantin Ischenko, en hann lauk einleikaraprófi undir handleiðslu Theodoro Agelotti og Friedrich Lips. Konstantín starfar nú sem einleikari og harmóníkukennari í Munchen í Þýskalandi. Hann hefur unnið til verðlauna í harmóníkukeppnum, þar á meðal fyrstu verðlaun í keppninni „ Citta de Castelfidardo árið 2000.

Heimsókn þessi er framhald samskipta við Þýska harmóníkusambandið sem hófust 2009, þegar harmóníkuhljómsveitin LAJO Bayern kom hingað í boði Harmóníkuakademíunnar á Íslandi, en þau hafa staðið síðan.

-Fréttatilkynning

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is