Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. mars. 2013 11:01

„Ég held ég njóti þess orðspors sem faðir minn hafði“

Í þeirri dýrtíð sem ríkt hefur í landinu um langt skeið, ekki síst frá efnahagshruninu 2008, hefur fólk meðal annars fundið fyrir gríðarlegri hækkun á skófatnaði. Viðbrögð landans við þessu hafa verið þau að nú er hugsað fyrir því að fara betur með skótau en áður og í stað þess að henda skóm sem farnir eru að bila eða sjá á, er farið með þá í viðgerð til skósmiðs. Þeir hafa haft nóg að gera í „kreppunni“ svokölluðu og íbúar Akraness og nágrennis hafa notið þeirra forréttinda að þar er að störfum mjög lipur og góður skósmiður, sem gerir við nánast alla skó sem til hans er komið með og ýmislegt fleira. Þótt Daníel Sigurðsson Glad sé ungur að árum, er varðlagningin hjá honum sú sama og hjá gömlu skósmiðunum sem marga rekur eflaust minni til. Daníel er skósmiðssonur og segist fylgja þeirri stefnu sem faðir sinn Sigurður Sigurðsson hafði, að neita aldrei verkefnum, halda verðskránni í lágmarki og vanda alla vinnu til að viðskiptavinurinn sjái ástæðu til að koma aftur með skóna sína eða annað sem skósmiðurinn geti gert við.

 

Spjallað er við Daníel Sigurðsson Glad skósmið á Akranesi í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is