Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. apríl. 2013 09:53

Aðeins ein þyrla er til taks eftir að TF-Gná bilaði í gær

Bilun kom upp í TF-Gná, þyrlu Landhelgisgæslunnar um miðjan dag í gær þegar hún var á leið í útkall í nágrenni Hafnar í Hornafirði. Lendingin þyrlunnar gekk vel, en lent var á túni við bæinn Kvísker. Björgunarskip frá Höfn sótti sjómann á skip sem statt var 10 sjómílur frá landi, sem þyrlan átti að sækja, og gekk það vel. Af þessum sökum er Landhelgisgæslan nú aðeins með eina þyrlu, TF-Sýn til taks, en hún er með takmarkaða björgunargetu. TF-Líf er í reglubundinni skoðun og TF-Gná biluð eins og fyrr segir.  „Landhelgisgæslan hefur ítrekað bent á þörfina fyrir endurnýjun þyrluflotans. Gná og Sýn eru báðar leiguþyrlur; Sýn verður skilað í haust en Gná á næsta ári. Stefnir því allt í að aðeins verði ein þyrla, TF-Líf í rekstri Landhelgisgæslunnar,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

 

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is