Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Frjádagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. maí. 2013 12:06

Gríðarmikið súlukast í Kolgrafafirði

Gríðarmikið súlukast hefur verið í Kolgrafafirði síðustu daga en súlan er þar, líkt og fleiri dýr, að eltast við síldina. Að sögn Róberts Arnars Stefánssonar hjá Náttúrustofu Vesturlands er þetta mikið hættuspil fyrir súluna en hún hefur meðal annars kastað sér í sjóinn nokkrum metrum frá vegfyllingunni. Því hafi fundist nokkrar dauðar eða vængbrotnar súlur á svæðinu að undanförnu. „Undanfarna vetur hefur síldin verið horfin af svæðinu um þetta leyti en nú er enn mikið af síld í firðinum, bæði utan og innan brúar. Í síðustu þremur ferðum mínum hef ég séð hóp af hnýðingum inni á firði, sem sást ágætlega frá áningarstað við veginn norðan Eiðis, og fyrir skömmu sá ég fjórar hnísur á veiðum við brúna,“ sagði Róbert Arnar í samtali við Skessuhorn.  

 

Hér má sjá myndband af súlukastinu í Kolgrafafirði.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is