Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Frjádagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. maí. 2013 08:01

Þrjár líkamsárásir kærðar

Í vikunni voru þrjá líkamsárásir kærðar til lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum. Af þeim var ein meiriháttar þar sem um beinbrot var að ræða. Einn gisti fangaklefa eftir ölvun og óspektir á reiðhallarballinu í Borgarnesi. Tveir ökumenn voru teknir ölvaðir undir stýri og annar ökumaður til viðbótar reyndist undir áhrifum vímuefna. Sex voru kærðir fyrir hraðakstur, allir út á vegum og mældist sá sem hraðast ók á 141 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Eitt umferðaróhapp varð. Í því voru engin meiðsli á fólki en bifreiðin var það mikið skemmd að skráningarmerki hennar voru fjarlægð. Þá komu upp tvö tilfelli þar sem ræsa þurfti út björgunarsveitir til aðstoðar erlendum ferðamönnum sem þvælst höfðu inn á hálendisvegi og sátu fastir í snjó. Þar átti sér stað svokölluð „GPS blinda” að sögn lögreglunnar, en 51 verkefni komu til afgreiðslu lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum í liðinni viku. Þá settu kosningarnar sitt mark á störf hennar um helgina eins og annarsstaðar á landinu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is