Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Frjádagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. maí. 2013 03:01

Landsliðsnefnd hefur vantað í jákvæðni og uppbyggingu

Í dag er talsvert rætt um að þjóðarsátt þurfi í landinu. Kannski er kominn grundvöllur fyrir einhverskonar þjóðarsátt eftir hálfgert upplausnarástand síðustu árin, alltént geta margir verið sammála um að jákvæðni og bjartsýni hefur skort víða, ekki síst í opinberri umræðu. Á ársþingi ÍA á dögunum kom Sturlaugur Sturlaugsson formaður bandalagsins inn á þessa hluti í ávarpi sínu til þingsins. Sturlaugur hefur í áratugi starfað að íþróttamálum á Akranesi en lengst af ævinnar hefur hann starfað við sjávarútveg. „Það er þetta tvennt sem líf mitt hefur að mestu snúist um; íþróttirnar, sjávarútvegurinn og að sjálfsögðu stór fjölskyldan. Ég er giftur Jóhönnu Hugrúnu Hallsdóttur og við eigum til samans fimm börn og barnabörnin orðin sex. Við systkinin vorum sjö samtals. Auðvitað kemur m.a. drifkrafturinn og jafnvægið í lífinu frá eiginkonunni, stórfjölskyldunni, tengdafólki og vinum,“ sagði Sturlaugur þegar blaðamaður Skessuhorns átti spjall við hann á dögunum. Sturlaugur er nú sölu- og markaðsstjóri hjá Skaganum á Akranesi en margt spennandi er að gerast hjá því fyrirtæki þessi misserin eins og fram kom í Skessuhorni í síðustu viku.

 

Spjallað er við Sturlaug Sturlaugsson formann ÍA í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is