Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. maí. 2013 08:15

Ungir bændur hvetja til aðgæslu við bústörfin

"Við í Félagi ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum óskum öllum gleðilegs sumars. Nú er sauðburður víða kominn á fullt hjá bændum. Kominn tími á jarðvinnslu, áburðardreifingu o.fl. Síðan styttist í heyskapinn með tilheyrandi vélanotkun, vonandi að veðurguðirnir skammti okkur hæfilegu magni af rigningu og þurrki og á réttum tíma líka. Öryggismál er gífurlega mikilvæg í hverju sem við tökum okkur fyrir hendur og fyrirbyggjandi aðgerðir eru alltaf bestar. Alltof oft er íslenska hugarfarið „þetta reddast“ við lýði, því miður.  Hérna koma nokkrir minnispunktar sem er alltaf nauðsynlegt að hafa í huga," segir í tilkynningu frá Félagi ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum:

- Eru allar drifskaftshlífar í lagi?

- Ámokstartæki eru ekki hönnuð til þess að lyfta fólki.

- Þegar skilið er við traktor ættu ámoksturstæki að vera í neðstu stöðu.

- Ekki vera með óþarfa drasl í dráttarvél sem t.d. er hætta á að fari undir pedala.

- Mikilvægt að ljós á dráttarvélum séu í lagi."

 

Gleðilegt slysalaust sumar!

Félagar í FUBVV

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is