Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. maí. 2013 09:01

Skóflustunga tekin að nýrri veiðarfærageymslu í Rifi

Síðastliðinn laugardag var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri veiðarfærageymslu í Rifi. Er það útgerðarfyrirtækið Sandbrún ehf sem stendur að þessum framkvæmdum, en fyrirtækið gerir út bátinn Rifsara SH-70. Að sögn Baldurs Freys hjá Sandbrún er um að ræða 300 fermetra geymsluhúsnæði sem nýtast mun einnig sem netaverkstæði, en verbúðin sem hann á fyrir er of lítil. Að sögn Baldurs verður hver að vera sjálfum sér nægur þar sem ekkert netaverkstæði er í bæjarfélaginu.

Áhöfnin á Rifsara fór í síðasta róður á vertíðinni 15. mars sl. en þá var kvótinn búinn. Baldur segir að aldrei hafi verið eins auðvelt að taka kvótann í dragnót áður. Nægur tími sé því til að sinna húsbyggingunni af fullum krafti. Tómas Sigurðsson vélaleiga sér um jarðvinnu.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is