Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Fjórði Frjádagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. maí. 2013 12:01

Sveitaball í sögufrægum Hreðavatnsskála

Næstkomandi föstudag, þann 17. maí, munu Ingó og Veðurguðirnir slá upp alíslensku sveitaballi í hinum fornfræga Hreðavatnsskála í Borgarfirði. Nokkuð er síðan dansleikur var síðast haldinn á þessum sögufræga stað sem hýst hefur ófá sveitaböllin síðustu 80 árin. Það er því sannarlega kominn tími til að telja í og endurskapa þessa sér-íslensku stemningu, segir í tilkynningu frá skálanum. Hreðavatnsskáli er fyrir löngu orðinn hluti af sögunni sem vinsæll áningarstaður, ekki síst hjá vegfarendum á leið milli landshluta. Eins og fram hefur komið í Skessuhorni hafa nú nýir eigendur tekið við skálanum og unnið að endurbótum á húsnæðinu. Stefna þeirra er að hefja Hreðavatnsskála til vegs og virðingar en hann fagnar 80 ára afmæli í ár.

„Lögð er áhersla á að gestir geti fundið gamla góða andann, notið umhverfisins og átt góðar stundir. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil, verslun, skemmtun og gistingu í gistingu í Hreðavatnsskála og í sumarbústöðum sem staðarhaldarar hafa á sínum snærum. Einnig er tjaldssvæði að finna hjá skálanum fyrir húsbíla, vagna og venjuleg tjöld.“

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is