Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. maí. 2013 08:01

Sauðburður hafinn í sveitum landsins

Blaðamaður Skessuhorns fór um miðja síðustu viku í heimsókn á bæinn Ytra-Hólm í Hvalfjarðarsveit og forvitnaðist um sauðburðinn hjá þeim bændum Brynjólfi Ottesen, eða Brilla eins og hann er jafnan kallaður, og Kristínu Helgu Ármannsdóttur eiginkonu hans. Sauðburður er mikil törn fyrir sauðfjárbændur með stór bú og mikið um að vera á þessu tímabili sem hann stendur yfir. Á Ytra-Hólmi eru um 900 vetrarfóðraðar kindur og þegar blaðamann bar að garði voru um 150 þeirra bornar. Í heildina koma í kringum 1.400 lömb í heiminn á Ytra-Hólmi í vor. En við fósturtalningu í vetur uppgötvaðist að um 80 til 100 gemlingar höfðu látið lömbum og enginn sem kann skýringu á því. Slíkt er umtalsvert tjón fyrir búið.

 

Rætt er við Brynjólf Ottesen og Kristínu Helgu Ármannsdóttur bændur á Ytra Hólmi í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is