Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. maí. 2013 08:01

Vissi að Akrafjallið myndi hitta í mark

„Hefuru“ málað Akrafjall? er yfirskrift nýrrar listsýningar sem opnuð var í sýningarsal Safnasvæðisins á Akranesi laugardaginn 4. maí síðastliðinn. Í sýningarskránni segir að líkja megi túlkun á Akrafjallinu við manndómsvígslu listamanna sem koma frá Akranesi eða rekja ættir sínar þangað. „Ég átti til dæmis spjall við aðra aðflutta vinkonu mína sem er listmálari og hún sagði einmitt ítrekað þrýst á sig að mála Akrafjallið. Þegar ég var síðan að vinna í Listasetrinu Kirkjuhvoli eitt sumarið sá ég að fjölmörg verk þar sem Akrafjallinu bregður fyrir voru til í geymslu. Þannig kviknaði eiginlega hugmyndin að sýningunni,“ segir Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir sýningarstjóri en sýningin er lokaverkefni hennar í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hún var styrkt af Menningarráði Vesturlands og verður opin fram í miðjan júní í sýningarsal Safnasvæðisins í Görðum.

 

Nánar er rætt við Sóleyju Dögg Guðbjörnsdóttur sýningarstjóra í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is