16. maí. 2013 10:48
Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2013 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá nýrri þekju gervitunglamynda af Íslandi, uppfærðri örnefnaskráningu og hlutverki Landmælinga Íslands samkvæmt nýjum náttúruverndarlögum.
Hægt er að lesa blaðið í heild sinni með að smella hér.